Published: 2012-12-21 17:25:16 CET
Reginn hf.
Fyrirtækjafréttir

Frekari upplýsingar um kaup Regins hf. að fasteigninni að Ofanleiti 2

Í framhaldi af tilkynningu Regins sem var birt í Kauphöll Íslands þann 20. desember sl. um að gengið væri að tilboði Regins um kaup á fasteign að Ofanleiti 2 vill Reginn koma eftirfarandi á framfæri.  

Vegna birtingu lýsingar á skuldabréfaflokknum OFANSV 11 1, þar sem birt er verðmat af fasteigninni við Ofanleiti 2 tilkynnir Reginn hér með að kaupverð umræddrar fasteignar sé innan þess ramma sem tilgreindur er í kafla 9 í lýsingu OFANSV 11 1.

 

Nánari upplýsingar veitir

Helgi S. Gunnarsson

Forstjóri Regins hf.

S: 512 8900 / 899 6262