Lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings (S&P) hefur hækkað lánshæfismat sértryggðra skuldabréfa Arion banka í A+ með stöðugum horfum úr A (með jákvæðum horfum).
Breytingin kemur í kjölfar þess að matsfyrirtækið hækkaði lánshæfismat Íslands í A+ úr A þann 10 nóvember sl.