English Icelandic
Birt: 2023-11-27 17:07:00 CET
Arion banki hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Arion banki hf.: S&P hækkar lánshæfismat sértryggðra skuldabréfa Arion banka í A+

Lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings (S&P) hefur hækkað lánshæfismat sértryggðra skuldabréfa Arion banka í A+ með stöðugum horfum úr A (með jákvæðum horfum).

Breytingin kemur í kjölfar þess að matsfyrirtækið hækkaði lánshæfismat Íslands í A+ úr A þann 10 nóvember sl.


Arion banki hf. SP hkkar lanshfismat sertryggra skuldabrefa Arion banka i A.pdf
Rating Raised OnThree Icelandic CB Programs Following Similar Action On Iceland Outlooks Revised To Stable Nov 27 2023.pdf