English Icelandic
Birt: 2022-02-08 21:42:48 CET
Skel fjárfestingafélag hf.
Ársreikningur

Skeljungur hf.: Hagnaður 6.932 milljónir króna á árinu 2021

Meðfylgjandi er tilkynning um ársuppgjör Skeljungs 2021, ársreikningur samstæðunnar 2021 og fjárfestakynning.

Kynningarfundur vegna ársuppgjörs félagsins verður haldinn þann 9. febrúar kl. 8:30 að Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, 4. Hæð (Háteigur)  þar sem Ólafur Þór Jóhannesson forstjóri kynnir uppgjörið og fer yfir helstu þætti úr rekstrinum og framtíðarsýn.

Markaðsaðilar geta sent inn spurningar á fjarfestar@skeljungur.is og verðum þeim svarað eftir kynninguna þann 9. febrúar nk.

Kynningarefni af fundinum verður jafnframt gert aðgengilegt á heimasíðu Skeljungs, https://www.skeljungur.is/fyrir-fjarfesta

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Þór Jóhannesson, forstjóri, fjarfestar@skeljungur.is.

www.skeljungur.is

https://www.linkedin.com/company/skeljungur-hf/

Viðhengi549300HQOKYY8SFBUW85-2021-12-31-is.zip
Arsreikningur samstu Skeljungs hf. 2021.pdf
Skeljungur Fjarfestakynning 4F 2021 Isl.pdf
Skeljungur Frettatilkynning 4F 2021 Isl.pdf