Birt: 2023-09-29 17:45:00 CEST
Lánamál ríkisins - Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar
Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs
Fjórði ársfjórðungur 2023
- Á fjórða ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf fyrir 24 ma.kr. að söluvirði.
- Nýr óverðtryggður flokkur ríkisbréfa með gjalddaga árið 2035 verður gefinn út á ársfjórðungnum og verður stefnt á viðskiptavakt með flokkinn.
- Aðrir flokkar sem mögulega verða boðnir út eru allir markflokkar ríkisbréfa og munu markaðsaðstæður ráða því hvort og þá hversu mikið verður selt í hverjum flokki.
- Möguleiki er á skiptiútboðum eða uppkaupum á RIKB 24 0415 á fjórðungnum.

Viðhengi:
4.arsfj.atlun 2023.pdf
https://attachment.news.eu.nasdaq.com/a590be7f938d740ab4d4d0de5a75e94f3
Subscribe
© 2025, Nasdaq, Inc. All Rights Reserved.