Published: 2013-10-25 18:38:01 CEST
Reginn hf.
Fyrirtækjafréttir

Kaupum á Austurstræti 16 lokið

Í dag 25. október var gengið frá eigendaskiptum á fasteigninni Austurstræti 16 en Reginn hafði áður tilkynnt um samþykkt kauptilboð 3. október sl.

Kaupandi er dótturfélag Regins, Almenna byggingafélagið ehf.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Helgi S. Gunnarsson

Forstjóri Regins hf.

S: 512 8900 / 899 6262