Published: 2014-11-18 12:10:44 CET
Reginn hf.
Fjárhagsdagatal

Reginn hf. birtir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2014

Reginn mun birta uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung ársins 2014, að loknum stjórnarfundi 25. nóvember 2014 eftir lokun markaða.

Af því tilefni býður Reginn til opins kynningarfundar miðvikudaginn 26. nóvember í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7 á 2. hæð kl: 08:30.

Fundinum verður einnig varpað í gegnum netið á eftirfarandi slóð:

http://streymi.nyherji.is/Mediasite/Play/7395499fa351456298b9f99b0f1515051d

Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins kynnir uppgjörið og svarar spurningum að lokinni kynningu. Einnig verða kynntar áherslur í rekstri félagsins og helstu verkefni framundan.

Boðið verður upp á morgunverð.

Skráning á kynningarfundinn fer fram í gegnum netfangið fjarfestatengsl@reginn.is

 

Nánari upplýsingar veitir:

Helgi S. Gunnarsson – Forstjóri – helgi@reginn.is – S: 512 8900 / 899 6262

Jófríður Ósk Hilmarsdóttir – Fjárfestat. – jofridur@reginn.is - S:512 8912 / 698 5231

 


Reginn hf. birtir uppgjor Q3 2014.pdf