Published: 2016-06-14 19:41:23 CEST
Kvika banki hf.
Fyrirtækjafréttir

Kvika banki hf.: Kvika banki hf. lýkur víxlaútboði

Kvika banki hf. hefur lokið útboði á víxlum til sex mánaða. Í heildina bárust tilboð upp á 3.380 milljónir kr. og var tilboðum tekið fyrir 2.000 milljónir kr.

 

Seldir sex mánaða víxlar bera 6,85% flata vexti.

 

Víxlarnir bera auðkennið KVB 16 1221 og verða teknir til viðskipta á Nasdaq Ísland. 

 

HUG#2020679