Published: 2012-08-13 11:09:39 CEST
Reginn hf.
Fyrirtækjafréttir

Viðbótarupplýsingar vegna fréttatilkynningar sem birt var eftir lokun markaðar föstudaginn 10 ágúst

Í framhaldi af fréttatilkynningu Regins hf. varðandi samkomulag Landsbankans hf. við ESA um sölu á hlut í Reginn hf., þá er rétt að taka fram að salan felst í skyldu til að bjóða til sölu hluti í félaginu fyrir árslok ársins 2013 að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.