Lánamál ríkisins
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar
Útboð ríkisbréfa falla niður
Lánamál ríkisins hafa ákveðið að fella niður þau tvö ríkisbréfaútboð sem eftir eru á öðrum ársfjórðungi 2024 þar sem markmiðum um útgáfu á ársfjórðungnum hefur þegar verið náð.