Þessi tilkynning hefur verið leiðrétt.
Smelltu hér til að skoða leiðrétta tilkynningu
Birt: 2017-10-26 00:04:18 CEST
ÍL-sjóður - Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar
Standard & Poor's hækkar lánshæfismat sitt til langs tíma í BB+ fyrír Íbúðalánasjóð; horfur eru jákvæðar
Matsfyrirtækið Standard & Poor's greindi frá því í dag, 26. október 2017 að það hefði hækkað lánshæfismat sitt til langs tíma fyrir Íbúðalánasjóð í BB+ úr BB. Jafnframt staðfesti það lánshæfismat sitt til skamms tíma B. Horfur eru jákvæðar.
Viðhengi:
SP media release oct 2017.pdf
https://attachment.news.eu.nasdaq.com/a5479314e4170781eb2c7620e14ff45c3
Subscribe
© 2025, Nasdaq, Inc. All Rights Reserved.