English Icelandic
Birt: 2024-05-17 17:30:00 CEST
Arion banki hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Arion banki hf.: Arion banki gefur út almenn skuldabréf í bandarískum dollurum

Arion banki gaf í dag út almenn skuldabréf að fjárhæð 20,5 milljónir bandaríkja dollara. Skuldabréfin bera fasta 6,25% vexti og er lokagjalddagi 17. desember 2027.

Skuldabréfin eru gefin út undir EMTN-útgáfuramma bankans.


Arion banki hf. Arion banki gefur ut almenn skuldabref i bandariskum dollurum.pdf