English Icelandic
Birt: 2021-11-11 09:15:00 CET
Kvika banki hf.
Árshlutareikningur (Q1 og Q3)

Kvika banki hf.: Fjárfestakynning á árshlutareikningi fyrstu níu mánaða ársins 2021

Meðfylgjandi er fjárfestakynning á árshlutareikningi samstæðu Kviku banka hf. fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2021. Kynningarfundur fyrir hluthafa og markaðsaðila verður haldinn kl. 8:30 í dag, fimmtudaginn 11. nóvember. Fundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum bankans, á 9. hæð í Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. Fundinum verður jafnframt streymt á vefslóðinni https://www.kvika.is/fjarfestaupplysingar/fjarfestakynning-11-november-2021/.

Viðhengi2021-11-10 Kvika Q3 final.pdf