English Icelandic
Birt: 2024-06-05 13:58:00 CEST
ÍL-sjóður
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

ÍL-sjóður: Niðurstaða útboðs LSS150434

ÍL-sjóður hefur í dag lokið útboði þar sem boðin voru til sölu skuldabréf útgefin af Lánasjóði sveitarfélaga í eigu ÍL-sjóðs.

Tilboð að fjárhæð 6.311 m.kr. að nafnvirði bárust í flokkinn LSS150434, þar sem hreint verð var á bilinu 99,350 til 97,641, sem jafngildir ávöxtunarkröfu á bilinu 3,92% til 4,30%. Tilboðum að fjárhæð 3.065 m.kr. að nafnvirði var tekið á hreina verðinu 98,954 sem jafngildir 4,01% ávöxtunarkröfu.

Nánari upplýsingar veita:

Steinþór Pálsson f.h. ÍL-sjóðs, sími 616-0200, netfang verkefnisstjornil@fjr.is

Starfsmenn Lánamála ríkisins sem umsjónaraðili útboðsins í síma 569-9635 og 569-9679, netfang lanamal@lanamal.is