English Icelandic
Birt: 2021-11-17 09:00:00 CET
Arion banki hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Markaðsdagur Arion banka – fjárfestakynning

Í dag, 17. nóvember, mun Arion banki halda markaðsdag bankans í höfuðstöðvum bankans, Borgartúni 19 og hefst kl. 9.00. Þar mun Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, ásamt aðilum úr framkvæmdastjórn fara yfir helstu áherslur í stefnu og starfsemi bankans.

Hlekkur á vefútsendingu er hér
Fjárfestakynningin (PDF) er aðgengileg hér


Markasdagur Arion banka - fjarfestakynning.pdf