Published: 2020-06-02 18:25:35 CEST
TM hf.
Other information disclosed according to the rules of the Exchange

TM - Tilkynning vegna viðskiptavaktar

Arion banki hf. og Kvika banki hf., sem sinna viðskiptavakt með hlutabréf TM hf., hafa í dag tilkynnt félaginu að aðstæður, sem leiddu til þess að heimilt væri að virkja ákvæði í samningum um viðskiptavaktina og víkja frá ákvæðum er varða fjárhæðir og verðbil, sbr. tilkynningu þar um frá 12. mars sl., væru ekki lengur fyrir hendi og því gilda ákvæði um verðbil og fjárhæðir að nýju.